Sunnudagur, 31. ágúst 2008
"Ekki karlar?"
Nú verđ ég bara ađ segja frá svarinu sem báđar dćtur mínar hafa gefiđ mér nokkuđ furđu lostnar - alveg óháđ hvor annarri og báđar í kringum 5 ára aldurinn. Ţar sem ég ţykist vera feministi hef ég annađ slagiđ viljađ vega upp á móti ţeirri karllćgu mótun sem viđ teljum jú ađ felist í samfélaginu - óháđ ţví hversu vel foreldrar reyna ađ standa sig í jafnréttishugsun og ađgerđum sem bćgja frá skilabođum úr umhverfinu sem gćtu gefiđ telpum röng skilabođ um (framtíđar)stöđu ţeirra í ţjóđfélaginu.
Vćntanlega hef ég mótast af ţví ađ ég starfađi til skamms tíma fyrir hagsmunasamtök međ 70% kvenna sem félagsmenn og sótti og varđi réttindi ţeirra. Ég hef ég sem sagt í góđu tómi taliđ rétt ađ árétta tiltekin sannindi (sem fyrir okkur feministum hafa ţó ekki veriđ sjálfsögđ í gegnum tíđina) fyrir dćtrum mínum ţegar ţćr voru ađ komast til vits og ára; í tvígang hef ég sagt eitthvađ á ţessa leiđ:
Stelpur geta allt sem ţćr vilja ţegar ţćr verđa stórar.
eđa
Konur geta orđiđ hvađ sem ţćr vilja.
Svar ţeirra beggja - međ um 2ja ára millibili ef ég man rétt - bendir til ţess ég ţurfi ekki ađ hafa eins miklar áhyggjur - a.m.k. ekki af dćtrum mínum hvađ ţetta varđar:
Sú eldri sagđi á sínum tíma međ undrunarsvip:
Ekki strákar?
Í gćr sagđi sú yngri forviđa:
Ekki karlar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggiđ
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Frábćr tilsvör hjá ţessum börnum okkar.
Anna Guđný , 31.8.2008 kl. 11:12
Gott svar :)
Gyđa Björk Jónsdóttir, 31.8.2008 kl. 14:36
Já ţćr sjá ţađ sem ţarf ađ sjá ađ feminisminn inniber kynhatur, og er ekki jafnréttisstefna.
Einar Ţór Strand, 31.8.2008 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.