"Ekki karlar?"

Nú verđ ég bara ađ segja frá svarinu sem báđar dćtur mínar hafa gefiđ mér nokkuđ furđu lostnar - alveg óháđ hvor annarri og báđar í kringum 5 ára aldurinn. Ţar sem ég ţykist vera feministi hef ég annađ slagiđ viljađ vega upp á móti ţeirri karllćgu mótun sem viđ teljum jú ađ felist í samfélaginu - óháđ ţví hversu vel foreldrar reyna ađ standa sig í jafnréttishugsun og ađgerđum sem bćgja frá skilabođum úr umhverfinu sem gćtu gefiđ telpum röng skilabođ um (framtíđar)stöđu ţeirra í ţjóđfélaginu.

 

Vćntanlega hef ég mótast af ţví ađ ég starfađi til skamms tíma fyrir hagsmunasamtök međ 70% kvenna sem félagsmenn og sótti og varđi réttindi ţeirra. Ég hef ég sem sagt í góđu tómi taliđ rétt ađ árétta tiltekin sannindi (sem fyrir okkur feministum hafa ţó ekki veriđ sjálfsögđ í gegnum tíđina) fyrir dćtrum mínum ţegar ţćr voru ađ komast til vits og ára; í tvígang hef ég sagt eitthvađ á ţessa leiđ:

 

Stelpur geta allt sem ţćr vilja ţegar ţćr verđa stórar.

eđa

Konur geta orđiđ hvađ sem ţćr vilja. 

 

Svar ţeirra beggja - međ um 2ja ára millibili ef ég man rétt - bendir til ţess ég ţurfi ekki ađ hafa eins miklar áhyggjur - a.m.k. ekki af dćtrum mínum hvađ ţetta varđar:

 

Sú eldri sagđi á sínum tíma međ undrunarsvip:

 

Ekki strákar?

 

Í gćr sagđi sú yngri forviđa:

 

Ekki karlar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guđný

Frábćr tilsvör hjá ţessum börnum okkar.

Anna Guđný , 31.8.2008 kl. 11:12

2 Smámynd: Gyđa Björk Jónsdóttir

Gott svar :)

Gyđa Björk Jónsdóttir, 31.8.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Einar Ţór Strand

Já ţćr sjá ţađ sem ţarf ađ sjá ađ feminisminn inniber kynhatur, og er ekki jafnréttisstefna.

Einar Ţór Strand, 31.8.2008 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.