Orðinn hluti af listaverki!

Af viðtali við listamanninn Snorra Ásmundsson í síðdegisútvarpi Rásar 2 á RÚV í dag (framarlega) skildist mér að við sem höfum tjáð okkur um listræna nálgun hans gagnvart líkum séum á góðri leið með að verða list því að 1. hlutinn af 3ur í listaverkinu eigi að vera auglýsingin sjálf og viðbrögðin við henni. Þá veit maður það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Það hlaut að koma að því að ég yrði fræg. Átti nú samt ekki von á að það yrði Snorri Ásmundsson sem hjálpaði mér til þess.

Anna Guðný , 13.8.2008 kl. 00:10

2 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

hahaha hann er alger listamadur. Allt getur jú verid list.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 13.8.2008 kl. 19:12

3 Smámynd: Anna

Vissi'ða

Anna, 14.8.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband