Ţorskastríđiđ fyrir 50 árum og raunir forsćtisráđherra

Ég má til međ ađ deila međ ykkur smá klausu úr uppáhaldstímaritinu mínu af ţví ađ viđ íslensk höfum oft veriđ svo upptekin af ţví hvernig útlendingum líki landiđ okkar - og jafnvel fundist (illt) umtal betra en ekkert.

 

Í síđasta (ekki nýjasta) tölublađi The Economist er ađ finna enn eitt háđiđ gegn forsćtisráđherra - Bretlands, sem sagt - sem skyndilega virđist ekki lengur eiga upp á pallborđiđ hjá ţeim sem stjórna umrćđunni. Í háđskri umfjöllun um sumarfrí ţessa meinta ákvarđanafćlna vinnufíkils er hann í lokin látinn byggja sandkastala á ströndinni og vađa svo út í sjóinn međan hann hugsar um ástir og örlög, svik og hvarf Norđursjávarmakrílstofnsins - og "The Icelandic Cod war of 1958." Fyrir vikiđ slakar hann á um stund og losar bindiđ.

 

Ég er ekki nógu vel ađ mér í ensku (eđa) háđi til ađ fatta hvort ţarna er hápunktur til ađ hugsa til eđa (annar) lágpunktur til ađ hugga sig viđ en miđađ viđ takmarkađa ţekkingu mína og heimildir um ţorskastríđin er hiđ síđarnefnda líklega hiđ rétta; ađ ţetta hafi ekki veriđ neitt skárra fyrir hálfri öld ţegar stórveldiđ tapađi fyrir smáríkinu Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Tryggvason

Okkar skriflegu samskipti ganga ekki sem skyldi ţrátt fyrir ađ ég hafi reynt ađ rökstyđja svör til ţín međ tilvísunum. Ég mun ţví ekki reyna frekar ađ svara ţér sértćkt međ skriflegum hćtti á opinberum vettvangi. Ţví ţćtti mér vćnt um ađ reyna munnleg samskipti og fá ţig á fund til ađ fara yfir fyrirspurnarefni ţín.

Gísli Tryggvason, 9.8.2008 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.