Gráu hárin

Eldri dóttir mín vill að ég liti á mér skeggbroddana - ekki af því að henni finnist ekki flott að hafa nokkra gráa bletti. Hún veit líka að ég er ekki beinlínis orðinn gamall þó að ég sé örlítið hæruskotinn. Ástæðan er sú að gráu hárin minna hana á forgengileika lífsins og dauðann.

"Ég er svo hrædd um að þegar þú ert orðinn gamall - þá hugsa ég um að þú ert að fara að deyja."

 

**

Greiðið atkvæði um fjölpóst hér til vinstri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég vísa í mig sjálfann...

"Það að eiga dætur á tólftánda aldursári, er óþarflega harðneskjuleg, en samt líklega víst réttlát refzíng til allra feðra, bara fyrir það eitt að þeir fædduzt sem karlmenn".

Steingrímur Helgason, 11.5.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband