Föstudagur, 9. maí 2008
"Get ég fengiđ vinnu?"
Fyrir rúmum tveimur áratugum réđst ég til vinnu í sundlaug ţar sem ég bjó í nokkur ár og gekk í menntaskóla og síđar háskóla á Norđur-Sjálandi. Gegndi ég ţá virđulegasta starfsheiti sem ég hef nokkurn tíma haft - fyrr og síđar - "livredder" (lífbjörgunarmađur) ţó ađ starfiđ hafi ekki ađeins falist í ađ sitja á háum stalli og vaka yfir lauginni svo enginn drukknađi (hérna er starfsheitiđ ekki eins "sexy" - sundlaugarvörđur; tókum viđ regluleg námskeiđ í björgun og skyndihjálp í ţví skyni. Til ţess ađ halda okkur vakandi voru önnur verkefni, svo sem ađ taka á móti fötum og afhenda, ţrífa o.fl.
Ein af leiđinlegri starfsskyldunum var ađ banna sundlaugargestum ýmislegt - svo sem ađ hlaupa og ganga á röngum stöđum en sundlaugarstjórinn hafđi ţá stefnu ađ sundlaugin skyldi ekki verđa "skiltaskógur" heldur ćttum viđ frekar ađ tilkynna sundlaugargestum (eftirá) ţađ sem vćri bannađ. Eitt af ţví, sem sundlaugargestir máttu ekki, var ađ stytta sér leiđ yfir laugina međ ţví ađ ganga á skilrúmunum breiđu sem skiptu 50 metra keppnislauginni upp í ţrjár - fyrirtaks dýfingarlaug, barnalaug og 25 metra sund-laug.
Einu sinni sem oftar ţurfti ég ađ tilkynna sundlaugargesti - neytanda - ađ hann mćtti ekki ganga á skilrúmunum; til ţess notađi ég, nýbúinn, frasa sem ég hafđi komiđ mér upp eftir ađ hafa fengiđ ţessa góđu og vellaunuđu vinnu eftir ađeins um ár í Danaveldi:
"Det er kun for ansatte,"
ţ.e.
"ţetta (skilrúmiđ) er ađeins fyrir starfsmenn."
Ekki stóđ á skemmtilegu svari frá Dananum:
"Kan jeg blive ansat?"
***
Segđu skođun ţína á fjölpósti í fyrstu óformlegu skođanakönnuninni hér til vinstri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Erlent
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
- Yfir ţúsund drepnir á ţrettán dögum
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.