Stóra brjóstaberunarmáliđ; stefnir í nokkuđ afdráttarlausa niđurstöđu (1:4)

Nú ţegar óformlegri skođanakönnun er í ţann mund ađ ljúka um hvort leyfa eigi konum ađ vera berbrjósta á almennum sundstöđum á Íslandi er ljóst ađ niđurstađan er nokkuđ skýr - og virđist hafa veriđ nokkuđ viđvarandi tilhneiging frá upphafi skođanakönnunarinnar fyrir tveimur sólarhringum:

 

Mikill meirihluti (80%) ţeirra sem greiddu atkvćđi (rúmlega 150) úr hópi atkvćđisbćrra, ţ.e. lesenda bloggsins (rúmlega 550), er hlynntur ţví ađ leyfa konum ađ bera sig ađ ofan á sundstöđum. Fáir voru hlutlausir og um 20% voru ţví andvígir.

 

Ég er nokkuđ hissa og er enn á ţví ađ niđurstađan yrđi öndverđ ef á reyndi međal reglulegra sundlaugargesta - án ţess ađ ég lofi ađ gera könnun um ţađ í heita pottinum á morgun. Ţađ sem skiptir máli er afstađa ţeirra sem ráđa ţessu líklega í raun (sveitarstjórnarfulltrúa) - og ţó enn fremur kvennanna sjálfra ţví ég er viss um ađ meirihluti ţeirra mun ekki breyta háttum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.