Dómur um sviđsetningu fréttar

Svokallađar svart/hvítar myndir eru oft bestar ţegar gráu tónarnir eru sem flestir. Fćrri en kváđu upp sleggju-dóma - bćđi til sýknu og til sakfellis - um meinta tilraun til ţess ađ sviđsetja eggjakast í síđustu viku virđast muna ađ til er nýlegur alvöru-dómur sem snertir sviđsetningu fréttar.  Óţarfi ćtti ađ vera ađ rekja umrćđur um sviđsetningu frétta hér á blogginu eđa tengja í ţćr enda tröllriđu ţćr öllu í lok síđustu viku ţar til fréttakona Stöđvar 2 sagđi upp störfum. Mér finnst ađ vísu nokkuđ til í ţeirri tilgátu ađ vandinn hafi veriđ talinn ađ fréttakonan náđist; sú séríslenska afstađa til reglna fer oft í taugarnar á mér ađ ađalmáliđ sé ekki ađ fylgja reglunum heldur ađeins ađ virđast fylgja ţeim - nást ekki, sjást ekki.

 

"Justice must not (only?) be done, but seem to be done,"

 

segja lögspekingar - en án ţess ađ setja sviga utan um orđiđ "ađeins" eins og hér er gert.

 

Ţetta er óbeint neytendamál ţar sem neytendur frétta eiga vćntanlega ađ geta treyst ţví ađ ţađ sem sýnt er sé raun-veruleiki en ekki sýndar-veruleiki - ţó ađ ég geti ekki sem gamall blađamađur og blađaljósmyndari á unglingsárum fallist á ţá svart/hvítu mynd sem ráđa má af ummćlum bloggara - međ og á móti ummćlum og uppsögn umrćddrar fréttakonu.

 

Erfitt er ađ byggja niđurstöđu um sviđsetningu á hlutlćgum veruleika - ţ.e. hvort eggjum var kastađ eđur ei. Ţví finnst mér sviđsetning (og ásökun um slíkt) reyndar frekar snúast um huglćga afstöđu viđfangsins (t.d. eggjakastara) heldur en afstöđu og tilraunir ţess sem fangar augnablikiđ (fréttamannsins); sem sagt: Ţví betur međvitađir sem mótmćlendur (sbr. tilefniđ hér ađ ofan) eđa brottkastarar (sbr. dóminn hér ađ neđan) eru um viđveru fréttamanna og myndatökur ţví meira getur fréttaefniđ talist "sviđsett." Besta fréttamyndin er ekki bara tekin á hinu afgerandi augnabliki í anda Henri Cartier Bresson heldur helst án ţess ađ viđfangiđ viti; ţetta er hins vegar fremur óraunhćft í mörgum viđfangsefnum fréttafólks nútímans.

 

Ađilar málsins, sem ég minni hér á, voru annars vegar mađur, sem starfađ hafđi ađ fréttamennsku og tekiđ ţátt í stjórnmálaumrćđu, og hins vegar alţingismađur og ráđherra; deildu ţeir um hvort í ţví fćlust meiđyrđi ađ hinn síđarnefndi hefđi m.a. sagt hinn fyrrnefnda hafa komiđ nálćgt ţví ađ sviđsetja frétt um brottkast fisks. Stutta lýsingin á ţessu ítarlega dómafordćmi - ţar sem niđurstađan varđ sitthvor í hérađi og í Hćstarétti - er ađ ekki var í Hćstarétti leyst úr ásökun um sviđsetningu fréttar.

 

Um ţetta sagđi hérađsdómur hins vegar:

 

Ummćlin, [...], fela í sér meiđandi ađdróttun um óheiđarlega frétta­mennsku og sviđsetningu á umrćddu brottkasti, sem [ráđherrann] hefur hvorki sannađ né réttlćtt á annan hátt.  Hefur ţvert á móti veriđ nćgjanlega leitt í ljós međ vitnisburđi [...] ađ brottkastiđ [...] hafi ekki veriđ sett á sviđ. 

 

Taldi hérađsdómur međ hliđsjón af sjónvarpsmiđlinum og ráđherrastöđu stefnda rétt ađ refsa honum međ sektargreiđslu. Hćstiréttur sýknađi ráđherrann hins vegar vegna ţess ađ hann hefđi beint orđum sínum ađ fréttastofunni en ekki fréttamanninum sem fór í mál.

 

Löngu lýsinguna má lesa í dómi Hćstaréttar og hérađsdóms.

 

Kjarninn er ađ mínu mati hvort fréttamenn megi hafa áhrif á hvort (og hvenćr) athćfi - sem framiđ  hefur veriđ eđa líklegt er ađ eigi sér stađ - komi fyrir (aftur); ţessi umrćđa er lík umrćđu í lögfrćđi um notkun tálbeitu en ţar - eins og hér - er ađ mínu mati um "different shades of grey" ađ rćđa en ekki niđurstöđu af eđa á, í eitt skipti fyrir öll - rétt eins og svokallađar svart/hvítar myndir eru bestar ţegar hinir gráu tónar eru sem flestir og bestir. Viđ lestur dóma hérađsdóms og Hćstaréttar í brottkastsmálinu styrkist sú trú ađ afstćtt sé hvađ teljist sviđsetning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.