Ţriđjudagur, 22. apríl 2008
Hćstiréttur skammar dómara en leyfir ţeim ađ sleppa
Á mannamáli sýnist mér Hćstiréttur ţarna vera ađ segja: Hćstiréttur getur ekki skipađ ţessum dómurum ađ dćma aftur í ţessu máli ţar sem lög kveđa á um ađ dómstjóri úthluti málum og dómarar geti beđist undan ţví ađ dćma í máli - ţó ađ ţeir teljist ekki vanhćfir. Athyglisvert er ađ í ţví felst ađ um nýtt mál sé ađ rćđa. Ţannig stađfestir Hćstiréttur í raun niđurstöđu hérađsdóms um ađ sömu dómarar ţurfi ekki ađ dćma aftur í málinu; Hćstiréttur fellst hins vegar ekki á ţćr röksemdir hérađsdóms ađ í fyrri hćstaréttardómi felist ţrýstingur, sem hérađsdómur fann - ađ mínu mati réttilega - fyrir, um ađ komast ađ gagnstćđri niđurstöđu í ţessu nauđgunarmáli.
Hćstiréttur skammar hérađsdómarann hins vegar fyrir ađ kalla ţann ţrýsting stjórnarskrárbrot - og gefur til kynna ađ einfalt hefđi veriđ ađ víkja sér undan ţví ađ dćma aftur í málinu án ţess ađ úrskurđa sig vanhćfan međ ţessum hćtti.
Kjarni málsins er ţó ađ kerfiđ er vandinn eins og rakiđ er hér af félaga mínum og hér af mér.
Dómarar fá ekki ađ víkja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 152352
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggiđ
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Tja hérna hér
Ómar Ingi, 22.4.2008 kl. 21:25
Einmitt, einmitt! Hef veriđ ađ reyna ađ fá botn í ţetta, verđ eitt spurningamerki á svipinn og segi svo gáfulega: ég skil, ég skil ţví auđvitađ líđur mér eins og ég eigi ađ skilja ţetta!
Ţví fer fjarri ađ svo sé og er ég nú svona ţokkalega viti borin!
Hef reyndar aldrei skiliđ ţetta mál, svo ţar liggur kannski meiniđ.
Ţetta er nú aldeilis eitthvađ fyrir talsmann neytenda ađ skođa, ţ.e. hvernig túlka megi dómsniđurstöđur og annađ sem kemur frá hćstarétti á mannamál.
kveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 23:52
Er ţetta ekki skrípaleikur hjá ţeim. Hverning er hćgt ađ taka dómara alvarlega ţegar alvarleg mál eru afgreidd á slíkan hátt.
Anna , 23.4.2008 kl. 04:11
Ótrúlega sérstök hegđun. Međ beztu kveđju.
Bumba, 23.4.2008 kl. 08:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.