Sáttamiđlun í deilu um málfrelsi!

Öđrum ţrćđi er ţetta neytendamál - hvađ á neytandi rétt á ađ skrifa og hversu langt má notandi bloggheima leyfa sér gagnvart rekstrarađila - og öđrum notendum, bloggneytendum? Tjáningarfrelsi má samkvćmt stjórnlagafrćđinni skipta í formlegt tjáningarfrelsi sem er nćr takmarkalaust á Íslandi; ríkiđ getur yfirleitt ekki komiđ á ritskođun eđa annarri fyrirfram takmörkun á tjáningu fólks. Efnislegt tjáningarfrelsi er hins vegar takmörkum háđ, m.a. vegna réttinda annars fólks - bćđi einstaklinga á grundvelli meiđyrđalöggjfar, skađabóta- og höfundaréttar o.fl. og hópa á grundvelli stjórnlaga og hegningarlaga.

 

Mér sýnast stjórnendur bloggsins hafa byggt á efnislegum takmörkunum og notendaskilmálum og e.t.v. hafa ţeir litiđ til hugsanlegrar međábyrgđar viđ ákvörđun sína. Af yfirborđskenndum lestri bloggs undanfarna daga um ţetta deilumál um lokun bloggsíđu međ gagnrýni á íslam virđist mér ađ ađferđarfrćđi sáttamiđlunar eigi fullt erindi til deilenda, bćđi í ţessu sérstaka máli og í hinni stćrri deilu ađ baki. Ég var á námskeiđi um sáttamiđlun í lok síđustu viku - einmitt  í Skálholti ţar sem sambćrileg deila var fyrir 458 árum útkljáđ međ dauđadómi.

 

Ég hef veriđ ađ koma sáttamiđlun á framfćri viđ neytendur undanfariđ, ţ.e.a.s. gjaldfrjáls sáttamiđlun sýslumanna í neytendamálum. Ađferđarfrćđin á ađ mínu mati erindi í bćđi smáum sem stórum deilumálum og hentar oft betur en lögfrćđileg nálgun sem rakin er stuttlega hér ađ framan. 


mbl.is Óánćgja međ lokun umdeilds bloggs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.