Límmiđar í stađ verđmiđa

Ţetta er frábćr hugmynd hjá Neytendasamtökunum - og enn betri útfćrsla, sem ég heyrđi af í síđdegisútvarpi RÚV í dag, ţ.e. ađ virkja međvitađa neytendur til ţess ađ líma á hillur ţar sem verđmerkingar vantar en nota límmiđana annars til ţess ađ sannreyna hvort kassaverđ er í samrćmi viđ hilluverđ eins og vera ber.

 

Góđu fréttirnar eru líka ţćr ađ á bloggi viđ ţessa frétt og víđar undanfariđ sé ég ađ neytendur velkjast ekkert í vafa um réttarstöđu sína - ţ.e. ţeir vita, sem rétt er, ađ hilluverđ sem er lćgra en kassaverđ er almennt bindandi, ţ.e. tilbođ sem neytandinn telst samţykkja ţegar hann setur vöru í körfu eđa kerru, neytandinn á ţví ađ jafnađi rétt á ađ kaupa vöru á lćgra hilluverđi ţegar á kassa er komiđ.

 

Sjá hér stutta dćmisögu um ţrefalt verđklúđur sem ég lenti í um páskana.

 

Sjá einnig nýlega frétt á vefsíđu talsmanns neytenda um mikilvćgi verđmerkinga og eftirlits međ ţeim, svo og rúmlega ársgamla greiningu mína á vanda viđ ónógar verđmerkingar, of tíđar verđbreytingar og of miklar verđmerkingar!


mbl.is Neytendasamtökin međ átak í verslunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég ćtla ađ kaupa mér límmiđa

Hólmdís Hjartardóttir, 16.4.2008 kl. 01:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband