Hér er verið að vinna að lausninni!

Hér má lesa um lausnir sem umboðsmaður barna og talsmaður neytenda hafa unnið að í yfir 2 ár vegna þessa lýðheilsuvandamáls, sem heilbrigðisyfirvöld nefna faraldur, og vegna annarra vandamála sem stafa af lítt heftri markaðssókn sem beinist að börnum.

 

Lesið um samstarfsverkefnið um að verja börn gagnvart of mikilli markaðssókn.


mbl.is Skyndibiti með barnaefninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll Gísli. Umboðsmaður hefur ekkert gert, fyrr en talsmaður neytenda fór að vinna í þessu máli. Það er staðreynd því ég hef sent erindi til umboðsmanns og þá var sagt að það væri verið að vinna í málinu.

Enn er ástandið óbreytt og auglýst er mikið gagnvart börnum. Ég vil sjá aðgerðir! Ekki nefndarflakk.

Bestu kveðjur,

Sveinn Hjörtur , 14.4.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Ómar Ingi

Æ ii ég veit ekki , er þetta fullmikil foræðishyggja.

Fólk nennir auðvitað upptil hópa ekki að ala börnin sín upp og lætur flest eftir þeim , en að mínu mati má auglýsa leikföng og nammi og skyndbita alveg að villd.

Hvað með Cartoon Network , banna það dreifa því semsagt ekki satt , þar er sko auglyst af leikföngum nammi og Skyndibita.

Banna eitt og leyfa annað , veit ekki betur en að þú viljir að fólk nái þessum stöðvum.

En það er verið að hugsa um hvern barnið já einmitt , börnin sjá auglysingaskilti og hlusta á útvarp og hvað bannað það auðvitað líka ekki satt.

Hvar endar þetta allt saman

Kína

Ómar Ingi, 14.4.2008 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband