Hćstiréttur leyfir ađ fulltrúar almennings vinni af sannfćringu

Í dómi Hćstaréttar frá í gćr í máli MS, Auđhumlu og OS gegn Samkeppniseftirlitinu (Se) er hafnađ ásökun ţeirra um vanhćfi forstjóra Se. Vanhćfi ţýđir á mannamáli ađ sá, sem úrskurđi í máli, kunni ađ vera hlutdrćgur í málinu. Megin ályktunin, sem ég dreg af ţessum dómi Hćstaréttar, er ađ jafnvel ţó ađ embćttismađur gćti ekki fullkominnar kurteisi af ţví ađ honum finnst lagaumhverfiđ siđlaust (og jafnvel hagnýting á ţví, mjólkurvöruneytendum til skađa) ţá ţýđi ţađ ekki ađ hann sé hlutdrćgur og ófaglegur viđ mat á ţví hvort fyrirtćki hafi misbeitt stöđu sinni.

 

Embćttismenn mega sem sagt hugsa - og jafnvel segja - ţessa fleygu hugsun: "Löglegt (kannski) - en siđlaust."

 

Fyrir utan ofangreinda megin niđurstöđu Hćstaréttar var hann vitaskuld sammála hérađsdómi um ađ forstjórinn vćri ekki vanhćfur í umrćddu máli vegna

  • opinberra ummćla forstjórans um samkeppnislega skađlegt ástand í mjólkuriđnađi og
  • um samkeppnishamlandi búvörulög eđa
  • vegna rökstuđnings Se fyrir húsleitarbeiđni gagnvart MS.

mbl.is Forstjóri Samkeppniseftirlitsins ţarf ekki ađ víkja sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.