Sammála Davíđ, ...

Nei, nei, auđvitađ ekki um hćstu stýrivexti međal iđnvćddra ríkja enda sagđi ég um ţessa frétt - ađspurđur af Fréttablađinu síđdegis í dag - ađ ég vćri ekki hrifinn af hrossalćkningum; samkvćmt íslenskri orđabók (2002) ţýđir ţađ (2): "harđneskjuleg eđa subbuleg (og vafasöm) lćknisađferđ eđa -ađgerđ".

 

Ţađ sem ég var sammála Davíđ um var ţetta - "Bankarnir geta bjargađ sér sjálfir" - sem minnti mig á frétt fyrir tveimur mánuđum á vefsíđu embćttis talsmanns neytenda um innistćđutryggingar neytenda. Reyndar er athyglisvert ađ trygging neytenda í evrum er nú hagstćđari en sú lögbundna í íslenskum krónum samkvćmt tilvitnuđum útreikningum.

 

Á RÚV var haft eftir Davíđ í óbeinni frásögn:

 

Ţađ vćri gáleysi ađ senda ţau skilabođ til umheimsins ađ bankarnir geti ekki bjargađ sér sjálfir, ţađ geta ţeir og hafa sjálfir lýst ţví yfir. Ţetta sagđi Davíđ Oddsson seđlabankastjóri á fréttamannafundi í morgun, ađspurđur hvort fyrir lćgi ađ ríki og Seđlabanki ţyrftu ađ hlaupa undir bagga međ bönkunum.

 


mbl.is Ţjóđarnauđsyn ađ hemja verđbólgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband