Breskir bankar töpuðu FIT-prófmáli

Nú FITna færri á kostnað neytenda. Bresku bankarnir hafa tapað prófmáli um FIT-kostnað. Í fréttum BBC í gærkvöldi sá ég að breskir bankar hafa tapað prófmáli um FIT-kostnað, þ.e.a.s. þegar neytandi fer yfir á reikningi. Sjá nánar hér - m.a. um þýðingu málsins fyrir neytendur á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleðilegt sumar. Og vonandi eru þetta góðar fréttir fyrir okkur.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.4.2008 kl. 01:26

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þessi FIT-kostnaður er nú eitthvað sem allir geta komist hjá og því ekkert stórmál fyrir okkur. Fyrir almenning á Íslandi kæmi sér betur að lánskjaravísitalan væri skoðuð og það sem liggur að baki henni. Það er fáránleiki sem hvorki Bretar né aðrar þjóðir þurfa að fást við.

Haraldur Bjarnason, 25.4.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband