Stimpilskattur mismuni ekki viđ endurfjármögnun

Brýnna ţykir mér ţó ađ afnema mismun stimpilgjalda viđ endurfjármögnun - eftir ţví hvort lánveitandi er nýr eđa sá sami, eins og segir frá hér um ţessa tillögu mína til fjármálaráđherra í tengslum viđ loforđ um umrćddar breytingar. Rökin eru ţau ađ neysluskattar og ađrir skattar eigi ekki ađ draga úr samkeppni - eđa eins og segir m.a. í tillögunni:

 

Ég tel augljóst ađ tilvitnađ lagaákvćđi sé óbreytt til ţess falliđ ađ hafa hamlandi áhrif á samkeppni á milli ţeirra sem veita neytendum veđlán til fjármögnunar á íbúđarhúsnćđi og ađ afnám ţess vćri ţví til úrbóta fyrir neytendur. Ég tel einnig ađ óbreyttu ađ lagaákvćđiđ kunni ađ brjóta gegn hagsmunum og réttindum neytenda enda er samkeppni ónóg á ţessum markađi.

 

Sjá hér um frétt RÚV rétt í ţessu um inntak breytingar á stimpilgjöldum. Formlegt svar hefur ekki borist talsmanni neytenda frá fjármálaráđuneytinu.


mbl.is Óttast stíflu á fasteignamarkađi fram til 1. júlí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband