Þriðjudagur, 6. október 2009
Nú árið er liðið...
Í dag er merkisdagur; ég man þennan dag í fyrra eins og sumir muna 22. nóvember 1963, er Kennedy var myrtur, og eins og ég man 28. febrúar 1986 er Palme var skotinn! Þá hrundi heimurinn - að einhverju leyti - eins og við töldum okkur þekkja hann.
Ég hef ekkert nægilega gáfulegt nýtt að segja á þessum ársdegi - en minni á færslu mína rúmri viku fyrir hrunið enda verða nánari upplýsingar og minningar líklega að bíða betri tíma. Fyrir utan það, sem þar kom fram, læt ég nægja að segja að þá helgi hitti ég hátt settan mann, sem átti að vera mun betur tengdur en ég, sem virtist áhyggulaus miðað við mig!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Áhersla á jafnrétti lykillinn að velsældarríki
- Tilvísun ekki lengur forsenda greiðsluþátttöku
- Hafnar því að verra tilboði hafi verið tekið
- Endurheimtu flak strandveiðibátsins sem sökk
- Njóta þess ekki að lesa ef þau basla við bókstafi
- Þreföldun hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ
- Austfirskur pítsastaður opnar útibú í Kína
- Matarbankar Fjölskylduhjálpar loka á morgun
- Spáir nýju félagshyggjuafli: Fólk að ræða saman
- Fylgi Samfylkingar ekki verið meira í 16 ár
Íþróttir
- Geggjað að vera kominn í fyrsta úrslitaleikinn
- Halla var hetja Haukanna
- Félagaskiptin verða tilkynnt fljótlega
- Logi fékk skrautlegar móttökur: Konungur norðursins (myndskeið)
- Fyrsti úrslitaleikur Vals í tæpan áratug
- Þorsteinn svaraði Finnanum: Sálfræði á bakvið þetta
- Spánverjarnir í átta liða úrslit
- Mörkin á Hlíðarenda (myndskeið)
- Hættur rétt fyrir 45 ára afmælisdaginn
- Skammt frá sæti á The Open
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Blekkingaleikurinn var magnaður og afneitunin líka mikil.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 7.10.2009 kl. 02:12
11. september 2001 mun alltaf vera í huga mér, sem og hrunadagurinn hér á fróni.
Ekki er nú mikið búið að gera á þessu ári eftir hrun.
Vonbrigði.
kv.
ThoR-E, 7.10.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.