Viðtal um stjórnlagaþing á ÍNN

Auðvitað var ég ekki einn um að muna tímamótin í gær þegar heimastjórn átti 105 ára afmæli; Björn Bjarnason minntist þeirra vitaskuld einnig. Annars var ég í viðtali í kvöld kl. 21:30 á ÍNN um annað umtalsefni pistla síðustu daga: stjórnlagaþing - hvað það er og hvernig skuli staðið að boðun þess og umgjörð, svo og nokkrar hugmyndir um umfjöllunarefni stjórnlagaþings.

 

Þættirnir eru endursýndir á 2ja klst. fresti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég er bara svo óheppin að ná ekki ÍNN. Er að reyna að komast inn á stöðina á netinu, en gengur brösulega ennþá

Hólmfríður Bjarnadóttir, 3.2.2009 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.