Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Palin ekki galin
Fréttin - og einkum fyrirsögnin - staðfestir upphafsmat mitt, þ.e. að þó að Obama muni sennilega vinna nokkuð stóran sigur í nótt þá var Palin ekki galin - þ.e. sterkur og taktískur leikur - frá repúblikanskum sjónarhóli.
Skoðun mín á henni (ef ég væri bandarískur kjósandi) kom hins vegar snemma fram hér og var áréttuð fyrir mánuði.
Palin hefur áhrif | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
Gísli Tryggvason
... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 152353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gesturgudjonsson
- gudnym
- ekg
- gudridur
- hallurmagg
- annapala
- mortenl
- bryndisisfold
- ea
- olinathorv
- ringarinn
- marinogn
- gudruntora
- gudmundsson
- oddgeire
- holmdish
- hlynurh
- armannkr
- ragnhildur
- toshiki
- helgasigrun
- esv
- kolbrunb
- eirikurbergmann
- martasmarta
- judas
- vennithorleifs
- lara
- jensgud
- kristbjorg
- gvald
- lafdin
- sponna
- stefanbogi
- baldurkr
- klarasigga
- stebbifr
- husmodirivesturbaenum
- huldumenn
- gurrihar
- sveinnt
- roggur
- gudmundurmagnusson
- halkatla
- birkir
- kolbrunerin
- inhauth
- lillo
- ollana
- fleipur
- elfur
- don
- ingibjorgelsa
- vefritid
- ziggi
- volcanogirl
- bleikaeldingin
- herdis
- saemi7
- thuridurbjorg
- hemba
- gisliblondal
- ein
- hogni
- liljabolla
- hallibjarna
- asgerdurjoh
- gthg
- freedomfries
- bjarnihardar
- frisk
- hvala
- bumba
- jaj
- svavaralfred
- kokkurinn
- omarsarmalius
- kari-hardarson
- icekeiko
- siggiulfars
- svatli
- maggib
- hl
- lehamzdr
- haukurn
- esb
- gislihjalmar
- hlini
- fufalfred
- suf
- icerock
- ornsh
- gudbjorng
- reykur
- agnarbragi
- fsfi
- alla
- blossom
- skarfur
- arniharaldsson
- asabjorg
- thjodarsalin
- launafolk
- bjarnimax
- bjorgjens
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- einarbb
- hjolagarpur
- ews
- rlingr
- estersv
- fridrikof
- frjalshyggjufelagid
- geirthorst
- gingvarsson
- gillimann
- gretarmar
- bofs
- muggi69
- sverrirth
- zeriaph
- gunnaraxel
- vild
- heim
- helgatho
- hehau
- drum
- kht
- fridabjarna
- ingibjhin
- ibb
- fun
- godaholl
- stjornun
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- leifur
- vrkristinn
- reisubokkristinar
- wonderwoman
- peturmagnusson
- ludvikludviksson
- maddaman
- bidda
- iceland
- ragnar73
- robertb
- salvor
- sigurdurarna
- joklamus
- sigingi
- siggisig
- svanurmd
- strandir
- spurs
- tara
- nordurljos1
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- vilberg
- vilhjalmurarnason
- steinig
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorirniels
- thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Sá, sem vill, finnur leið; sá, sem vill ekki, finnur afsökun (arabískur málsháttur).
Athugasemdir
Ég held að Palin hafi verið snaran í meðvituðu sjálfsmorði republikana í þessum kosningum. Þeir hafa varla viljað taka við brunarústunum eftir sjálfa sig, enda náðu þeir að koma markmiðum sínum fram í bili. Þ.e. Að færa völd og fjármuni yfir á færri hendur en nokkru sinni fyrr og því nálgast pípudraum globalistanna um alræði.
Gott verður að hafa á bak við eyrað að hugsanlega hrynur efnahagurinn þarna endanlega eftir kosningar og þá rís upp Efnahagsbandalag Norður Ameríku úr þeim rústum, eða hvað? North american union með Amero að gjaldmiðli eins og hefur verið á teikniborðinu lengi og Ron Paul hefur varað við af mikilli elju.
Ég hef annars grun um að Obama muni ekki reynast sá frelsari, sem menn vænta. Hann er af nákvæmlega sama slekti. Aðalráðgjafi hans í Utanríkismálum er Zibigniev Brezinsky, sem er af nákvæmlega sömu klíku og raðaði sér um Bush. Wolfowich, Pearl, Cheyney etc...
Jón Steinar Ragnarsson, 5.11.2008 kl. 02:34
Reyndar var gagnrýnið viðtal við núverandi bæjarstjóra bæjarins hennar Palin sem líka er kona.
Hún var spurð hvort hún teldi bæjarstjórastarfið góðan undirbúning fyrir forsetaembættið og taldi hún eindregið svo vera. Þá var hún spurð hvernig gengi að reka slökkvilið bæjarins, hún varð svolítið vandræðaleg og hvað bæinn ekki reka neitt slökvilið heldur hafa þjónustusamning við stærra bæjarfélag, -en skólana hvernig gengur rekstur skóla og leikskóla bæjarins? - bærinn rekur heldur enga skóla eða leikskóla, ok en félagslega þjónustu yfir höfuð - nei bærinn rekur enga félagsþjónsutu eða félagslega þjónsu yfir höfðuð, .... en hvað gerir þá bæjarstjórinn? - jú á miðvikudögum höfum við starfsmannafund kl 10 og .... og ... og .. svo skrifa ég undir ávísanir á fimmtudögum - það er svona það helsta.
Helgi Jóhann Hauksson, 5.11.2008 kl. 14:49
Palin var að mínu mati fáfróður, vanhæfur einstaklingur, með stórhættulegar trúarhugmyndir. Heimurinn má vera þakklátur fyrir að hún endaði ekki hársbreidd frá valdamesta embætti heims.
Púkinn, 5.11.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.