Ljósvakaeftirlit ríkisins?

Hljómar vel; þá aukast kannski möguleikar okkar umboðsmanns barna til að koma á þeirri löngu tímabæru takmörkun að ekki sé auglýst í barnatímum eða í kringum barnaefni í sjónvarpi eins og við höfum leitast við í 2-3 ár að sannfæra alla hagsmunaaðila um að eðlilegt sé - ekki síst hvað varðar óhollustu.

 

Þá mætti gjarnan íhuga hvort ekki sé rétt að auka eftirlitsheimildir og styrkja eftirlit með ljósvakamiðlum - t.d. að bandarískri fyrirmynd. Útvarpsréttarnefnd hefur að mínu mati ekki staðið undir nafni sem eftirlitsaðili.


mbl.is Starfshópur fjalli um stöðu fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fairlane

Því það sem "frjálsu" fjölmiðlarnir hafa einmitt efni á núna er enn ein helvítis starfsnefndin sem skilar skýrslu sinni eftir hálft ár.... ÞREMUR MÁNUÐUM EFTIR AÐ FRJÁLSU STÖÐVARNAR HAFA KIKNAÐ UNDAN EINOKUNARAÐSTÖÐU RÚV!!!

Fairlane, 1.11.2008 kl. 04:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband