Evra stuðlar að minni sveiflum, krónan eykur sveiflurnar að mati aðalhagfræðings Seðlabankans

Á milli ekki-frétta helgarinnar um efnahagsvandann las ég viðtal við aðalhagfræðing Seðlabankans þar segir m.a.:

 

Mín niðurstaða hefur verið að þátttaka í gjaldmiðlabandalagi myndi stuðla að minni sveiflum. Ég dreg þá ályktun af því hvar óstöðugleikinn hjá okkur liggur. Ísland er fyrst og fremst frábrugðið öðrum löndum hvað áhrærir sveiflur í einkaneyslu. Sveiflurnar í einkaneyslu eru mjög nátengdar sveiflum krónunnar. Þannig að það virðast mjög veik rök fyrir því að við verðum að hafa sérstakan gjaldmiðil til að draga úr sveiflum. Þvert á móti eykur hann sveiflurnar.

 

Svo mælir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, í viðtali í októbertölublaði Mannlífs, bls. 14-23, en þessi ummæli er að finna á bls. 20. 


mbl.is Geir: Staðan mjög alvarleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband