Komiđ út úr skápnum - of seint!

Sorgleg finnst mér sú endurtekna tilfinning ađ stjórnmálamenn geti ekki komiđ út úr skápnum međ raunverulegar stjórnmálaskođanir sínar, sem varđa ţjóđahag, fyrr en ţeir hafa látiđ - eđa eru í ţann mund ađ láta - af völdum. Ég nefni engin nöfn enda fellur nýlegasta dćmiđ hérlendis ekki undir stjórnarskrárákvćđi (ađ mig minnir frá upphafi, 1874) um ađ ţingmenn skuli fylgja sannfćringu sinni einni.


mbl.is Ísland eđa Sviss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.