Hvađ geta neytendur gert?

Í gćr var ég í viđtali á Reykjavík síđdegis hjá Bylgjunni ţar sem ég reyndi ađ vera skáldlegur međ veđurfarssamlíkingum um fyrstu haustlćgđina á sama tíma og lćgđ gengi yfir efnahagslífiđ er ég reyndi ađ svara ţví hvađ neytendur gćtu gert til ađ bćta stöđuna. Ţessar hugleiđingar duga ţó skammt gegn stöđugu gengishruni ţar sem enn nýtt met virđist sett í dag, 3. daginn í röđ ađ ég held.

 

Stutta svariđ viđ spurningu Bylgjunnar var hins vegar ađ vera virkur neytandi; langa svariđ má hlusta á hér. Auđvitađ stóđst ég heldur ekki freistinguna ađ benda á Leiđakerfi neytenda á www.neytandi.is sem á hálfs árs afmćli eins og ég benti á hér um helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.