Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Oft var þörf en nú er nauðsyn
Gott hjá Neytendastofu. Nú geta neytendur loksins nýtt daglegan "kosningarétt" sinn betur - því eins og ég hef ítrekað bent á er verðlagseftirlit neytenda sjálfra háð því að skýr lagaskylda til verðmerkinga sé virt - og eftirlit virkt. Neytendastofa birtir þessa dagana daglegar fréttir af ástandi verðmerkinga á ýmsum sviðum en stofnunin hefur haft lögbundið eftirlit með verðmerkingum frá því að hún var sett á fót fyrir þremur árum þegar verðmerkingareftirlit var flutt frá Samkeppnisstofnun og Samkeppniseftirlitið sett á fót. Neytendastofa birtir samhliða jafnvel einnig verðkannanir - sem frjáls félagasamtök á borð við ASÍ, Neytendasamtökin og FÍB hafa hingað til sinnt af kappi.
Þessar fréttir af virku eftirliti með verðmerkingum vekja vonir um að ástandið batni vegna þess að nú eru auknar líkur á eftirliti, áminningum, viðurlögum og gjarnan nafnbirtingum fyrirtækja sem ekki standa sig og fara eftir settum reglum.
Svo eru reyndar aðrar merkingar, svo sem um innihald, en með eftirlit með þeim fara einkum heilbrigðisnefndir á vegum sveitarfélaga.
![]() |
Gera athugasemdir við verðmerkingar í bakaríum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Danir leita danskrar stúlku á Íslandi
- Töldu riffil með hljóðdeyfi tengjast Gufunesmálinu
- Það er rotta í rúminu: Annað útkallið á 15 árum
- Drónabann á menningarnótt
- Þetta eru tekjuhæstu forstjórar landsins
- Veðurblíða í Eyjafirði
- Þetta hefði alveg getað farið illa
- Hótel og heilsulind sæti mati
- Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ
- Sá stærsti á svæðinu í sjö ár
Erlent
- Krefst öryggis Rússlands
- Hitabylgja í rénun og aðstæður betri fyrir slökkvistarf
- Pútín er óvættur við hliðin okkar
- Yfirvöld reki af sér slyðruorðið
- Telja lík Svíans fundið
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
Fólk
- Neitar ásökunum um öldrunarofbeldi
- Að sjá fegurðina í því sem leynist
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
Íþróttir
- Hann grét í fanginu mínu
- Úlfarnir keyra upp hraðann
- Fyrsta mark Galdurs (myndskeið)
- KSÍ deildi samskiptum dómara í umdeilda atvikinu
- Þetta var algjör skandall
- Logi í liði umferðarinnar
- Hrósaði Íslendingnum í hástert
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Kastaði flugeldi í dómarann
- Íslendingafélagið fékk stóra sekt
Viðskipti
- Mikill innflutningur á tölvubúnaði vegna gagnavera
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Athugasemdir
Háar sektir vegna lélegra verðmerkinga í búðargluggum og hillum verslana eru sjálfsagðar.
Hálfa milljón króna í sekt vegna engra verðmerkinga í búðarglugga og fimmtíu þúsund króna sekt vegna engrar verðmerkingar á vöru í hillu, "og málið er dautt".
Þorsteinn Briem, 26.7.2008 kl. 03:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.