Oft var ţörf en nú er nauđsyn

Gott hjá Neytendastofu. Nú geta neytendur loksins nýtt daglegan "kosningarétt" sinn betur - ţví eins og ég hef ítrekađ bent á er verđlagseftirlit neytenda sjálfra háđ ţví ađ skýr lagaskylda til verđmerkinga sé virt - og eftirlit virkt. Neytendastofa birtir ţessa dagana daglegar fréttir af ástandi verđmerkinga á ýmsum sviđum en stofnunin hefur haft lögbundiđ eftirlit međ verđmerkingum frá ţví ađ hún var sett á fót fyrir ţremur árum ţegar verđmerkingareftirlit var flutt frá Samkeppnisstofnun og Samkeppniseftirlitiđ sett á fót. Neytendastofa birtir samhliđa jafnvel einnig verđkannanir - sem frjáls félagasamtök á borđ viđ ASÍ, Neytendasamtökin og FÍB hafa hingađ til sinnt af kappi.

 

Ţessar fréttir af virku eftirliti međ verđmerkingum vekja vonir um ađ ástandiđ batni vegna ţess ađ nú eru auknar líkur á eftirliti, áminningum, viđurlögum og gjarnan nafnbirtingum fyrirtćkja sem ekki standa sig og fara eftir settum reglum.

 

Svo eru reyndar ađrar merkingar, svo sem um innihald, en međ eftirlit međ ţeim fara einkum heilbrigđisnefndir á vegum sveitarfélaga.


mbl.is Gera athugasemdir viđ verđmerkingar í bakaríum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Háar sektir vegna lélegra verđmerkinga í búđargluggum og hillum verslana eru sjálfsagđar.

Hálfa milljón króna í sekt vegna engra verđmerkinga í búđarglugga og fimmtíu ţúsund króna sekt vegna engrar verđmerkingar á vöru í hillu, "og máliđ er dautt".

Ţorsteinn Briem, 26.7.2008 kl. 03:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.