Miđvikudagur, 23. júlí 2008
19. aldar hvađ!
Ég er ţví miđur ekki vel ađ mér um byggingarlist en ekki áhugalaus um skipulagsmál og mjög fíkinn í ýmis konar tengingar viđ ártöl og dagsetningar eins og lesendur hafa e.t.v. orđiđ varir viđ. Ţađ rifjađist upp fyrir mér um daginn ţegar ég heyrđi enn eina fréttina um brýna ţörf á ađ varđveita 19. aldar götumynd í borginni ađ tvö hús viđ Laugaveginn virđast hafa átt ţátt í ţví ađ ađ aftur urđu meirihlutaskipti í úthverfi okkar Kópavogsbúa - og auđvitađ ekkert athugavert viđ ţađ.
Ţađ sem mér fannst dálítiđ skrýtiđ viđ ţessa sífelldu klifun á mikilvćgi ţess ađ varđveita 19. aldar götumyndina viđ ţessa gömlu verslunargötu var ekki bara ađ um var ađ rćđa tvö hús (sumir myndu segja kofa) - sem eiga, sem sagt, ađ vera götumynd. Sem landsbyggđarmađur var ég ekki nógu vel ađ mér um sögu Reykjavíkur en hafđi ekki fyrirfram búist viđ ađ komin hefđi veriđ götumynd á ţessum tíma - sem auk ţess hefđi varđveist í yfir 100 ár.
Efi minn reyndist svo - a.m.k. ađ hálfu - á bjargi byggđur ţegar einni fréttinni í kjölfar meirihlutaskiptanna fylgdi myndskeiđ sem sýndi ađ annađ mannvirkiđ var byggt í byrjun 20. aldar, 1912 ađ mig minnir (ég hef ekki nennt ađ hjóla og ekki tímt ađ keyra til ţess ađ sannreyna nákvćmt ártal). Helmingurinn af ţessari götumynd er sem sagt ekki frá 19. öld heldur frá 20. öld - sem hófst ekki síđar en 1901!
Kannski er ţetta rugl međ aldir sama eđlis og misskilningur margra - jafnvel fjölmiđlamanna og annarra sem starfa fyrir lýđinn - á ţví hvenćr menn eru á ţrítugsaldri o.s.frv. Ég fjalla kannski um ţađ síđar en smá vísbending: ţetta er kannski viđkvćmt fyrir suma(r) en svo dćmi sé tekiđ - ţegar ég verđ fertugur (40 ára) á nćsta ári verđ ég kominn á fimmtugsaldur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvariđ stjórnlagaţing sem ţjóđin kýs til ađ semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmađur neytenda hefur ţríţćtt hlutverk - varđstöđu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift ađ leita réttar síns óháđ stađ og stund.
- Viltu leita sátta? Ađgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Kastađi bollum og diskum á kaffihúsi
- Ţrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Ţórđardóttir nýr framkvćmdastjóri í Valhöll
- Búvörumáliđ: Hćstiréttur hafnar kröfu samtakanna
- Áhersla á verulega aukin framlög til varnarmála
- Sögulega stór pottur: Bćta brátt viđ tölum í pottinn
- Vatnsendamáli lokiđ og fargi létt af Kópavogsbć
- Öllum 14 mánađa börnum tryggt leikskólapláss
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Um bloggiđ
Gísli Tryggvason
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.