3ja mánađa sumarleyfi hafiđ

Jćja, ţá er 3ja mánađa sumarhlé hafiđ. Nei, ekki hjá mér - og ekki hjá ţér. Og nei, kennarasonurinn ég á vitaskuld ekki viđ kennara sem eiga ađ vinna lengra sumarhlé af sér á veturna. Enn og aftur nei, ég á auđvitađ heldur ekki viđ ţingmennina sem ég tel (öfugt viđ hald sumra) ţykist vita ađ séu margir beint eđa óbeint í vinnunni ţorra sólahringsins lungann úr árinu. 

 

Ég á viđ sumarhlé virks atvinnulífs á Íslandi!

 

Ég á viđ ađ nú í byrjun júní (og jafnvel ţegar í lok maí) hefst sá tími á Íslandi sem stendur fram í lok ágúst (eđa jafnvel byrjun september), ţ.e.a.s. ţá hefst um 3ja mánađa tímabil (+/- 1/2 mánuđur) ţar sem fólk, sem ţykist gegna mikilvćgum störfum og ţarf ađ ná í annađ mikilvćgt fólk, á erfitt međ ţađ ţví ţegar viđmćlandinn/viđsemjandinn/gagnađilinn/samstarfsmađurinn kemur úr fríi ţá er mađur sjálfur kominn í frí. Ef svo hittist á ađ báđir séu á stađnum á sama degi ţá er ţađ gjarnan dagurinn ţegar siđferđisleg skylda er ađ gefa frí í vinnunni vegna ţess ađ ţađ er dagurinn sem hitinn fer nćrri ţví í 20° C í miđborginni undir heiđskírum himni (sem var auđvitađ daglegt brauđ fyrir okkur Akureyringa). Máliđ versnar svo ef fleiri en tveir ţurfa ađ hittast eđa tala saman.

 

Ég verđ líklega ekki vinsćll fyrir ađ vekja máls á ţessu enda fengu ţessar vangaveltur mínar óvenju drćmar undirtektir ţegar ég vakti óformlega máls á ţeim í einhverju hugarflćđi undir lok starfstíma míns hjá heildarsamtökum stéttarfélaga háskólafólks. Ţá var ég í ţeirri sérstöku stöđu (sem yfirleitt gekk vandrćđalaust) ađ vera annars vegar ráđgjafi stéttarfélaganna og stundum málsvari réttinda og hagsmuna háskólamenntađs launafólks og hins vegar framkvćmdarstjóri á litlum vinnustađ og mađur sem ţurfti ađ ná í marga, stundum á sama tíma.

 

Auđvitađ gerđi ég - og geri enn - bara gott úr ţessu og fékk oft margra vikna vinnufriđ til ţess ađ sinna einbeitingarverkefnum, frćđilegum og öđrum, ţćr sumarvikur sem ég var ekki sjálfur í langţráđu fríi. Spurningin er hins vegar hvort vera kunni ađ ţessi mikli sveigjanleiki sem sumar stéttir (erlendis kallađar hvítflibbastarfsmenn) - en síđur ađrar, einkum heilbrigđis- og umönnunarstéttir, lögregla og ţvíumlíkt - njóta sé farinn ađ koma of mikiđ niđur á framleiđni vinnustađanna, framleiđslugetu ţjóđarinnar.

 

Ég gćti ímyndađ mér ađ ef allir meginađilar vinnumarkađarins (og ţá á ég viđ fleiri en bara ASÍ og SA) kćmu sér saman um (hálf)opinberan sumarleyfistíma (ekki endilega bara stífan júlí eđa stífan ágúst eins og sum fylki eđa ríki í Evrópu og Bandaríkjunum) gćti veriđ ađ framleiđni - og ţar međ kjör - ţjóđarinnar myndu batna.

 

Ţá ţyrftum viđ kannski heldur ekki ađ vinna eins og skepnur hina 9 mánuđi ársins - og kannski vćri ţađ betra fyrir fjölskyldur landsins en ekki bara framleiđslugetuna.

 

E.t.v. má segja ţađ sama um framleiđnisamdrátt a.m.k. tvćr vikur margra stétta í kringum jólin - og kannski er ţetta bara hiđ besta mál enda erum viđ, ađ ég held, í ţessu eins og mörgu međ sćmilegan milliveg milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna en nóg um ţađ ađ sinni.

 

Ţá skilst mér ađ á morgun hefjist eitthvađ sem skammstafađ er EM - og ţá má líklega gera ráđ fyrir minni framleiđni af hálfu karlkyns starfsmanna sem hafa flestir áhuga á ađ horfa á ađra karlmenn hreyfa sig. Lengra á ţessari braut hćtti ég mér ekki nú!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kennarasonurinn. Pabbi ţinn, kenndi mér í Rćettarhotssóla held ég hann Tryggvi Gíslason og ég held ađ afi ţinn hafi unniđ međ pabba í Eimskip.  Eitthavađ voru ţiđ líka syklir okkur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.6.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég hefđi átt ađ passa réttritunina. ţví ţetta átti ađ vera Réttagotsskóli.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.6.2008 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.