Sunnudagur, 4. maí 2008
Nafnið
"Síðast var það laust á honum,"
sagði dóttir mín í gærkvöldi þegar við ræddum um veisluna sem við förum í síðar í dag til þessa fagna nafngift frænda okkar. Nafnið, sem drengnum hefur verið valið, er sem sagt bara laust á honum en
"nú fær hann nafnið inn í sig,"
sagði þessi skynsama dóttir mín þegar ég var að bögglast með að veislan gæti ekki beinlínis heitið skírnarveisla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Stjórnlagaþing Viltu stjórnarskrárvarið stjórnlagaþing sem þjóðin kýs til að semja nýja stjórnarskrá?
- Talsmaður neytenda Talsmaður neytenda hefur þríþætt hlutverk - varðstöðu um hagsmuni og réttindi neytenda, kynningu á réttarreglum um neytendamál og áhrif til úrbóta fyrir neytendur.
- Leiðakerfi neytenda Gerir neytendum sjálfum kleift að leita réttar síns óháð stað og stund.
- Viltu leita sátta? Aðgangur til ókeypis sáttaumleitunar fyrir neytendur hjá sýslumanni.
Höfundur
Gísli Tryggvason

... á að verja neytendur og upplýsa...
... og er í störfum sínum óháður fyrirmælum frá öðrum.
Leitið réttar ykkar í Leiðakerfi neytenda!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 152751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Lokun bensínstöðvar í Álfabakka frestað
- Leggur til að flytja fanga úr landi
- Refsa fólki fyrir að vera heima með börnin
- Keflavíkurflugvöllur slapp við árásina
- Þjónustuþegum boðið upp á óætan mat
- Play flýgur á áætlun þrátt fyrir netárás
- Jóhann Páll mætir ekki á haustfund SVEIT
- Líkti ríkisstjórnarsamstarfinu við matarboð
Erlent
- Sex af sjö í stjórn verði Bandaríkjamenn
- Neita að hafa rofið lofthelgi
- Bresk hjón frjáls úr haldi talíbana
- Fjórtán flugferðum aflýst í Brussel
- Þakkar Íslandi fyrir stuðninginn
- Fjórir sagðir látnir eftir árás Úkraínu á Rússland
- Selenskí flýgur aftur til fundar við Trump
- Netárás setur helstu flugvelli Evrópu í uppnám
Bloggvinir
-
gesturgudjonsson
-
gudnym
-
ekg
-
gudridur
-
hallurmagg
-
annapala
-
mortenl
-
bryndisisfold
-
ea
-
olinathorv
-
ringarinn
-
marinogn
-
gudruntora
-
gudmundsson
-
oddgeire
-
holmdish
-
hlynurh
-
armannkr
-
ragnhildur
-
toshiki
-
helgasigrun
-
esv
-
kolbrunb
-
eirikurbergmann
-
martasmarta
-
judas
-
vennithorleifs
-
lara
-
jensgud
-
kristbjorg
-
gvald
-
lafdin
-
sponna
-
stefanbogi
-
baldurkr
-
klarasigga
-
stebbifr
-
husmodirivesturbaenum
-
huldumenn
-
gurrihar
-
sveinnt
-
roggur
-
gudmundurmagnusson
-
halkatla
-
birkir
-
kolbrunerin
-
inhauth
-
lillo
-
ollana
-
fleipur
-
elfur
-
don
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
ziggi
-
volcanogirl
-
bleikaeldingin
-
herdis
-
saemi7
-
thuridurbjorg
-
hemba
-
gisliblondal
-
ein
-
hogni
-
liljabolla
-
hallibjarna
-
asgerdurjoh
-
gthg
-
freedomfries
-
bjarnihardar
-
frisk
-
hvala
-
bumba
-
jaj
-
svavaralfred
-
kokkurinn
-
omarsarmalius
-
kari-hardarson
-
icekeiko
-
siggiulfars
-
svatli
-
maggib
-
hl
-
lehamzdr
-
haukurn
-
esb
-
gislihjalmar
-
hlini
-
fufalfred
-
suf
-
icerock
-
ornsh
-
gudbjorng
-
reykur
-
agnarbragi
-
fsfi
-
alla
-
blossom
-
skarfur
-
arniharaldsson
-
asabjorg
-
thjodarsalin
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
bookiceland
-
gattin
-
dofri
-
doggpals
-
einarbb
-
hjolagarpur
-
ews
-
rlingr
-
estersv
-
fridrikof
-
frjalshyggjufelagid
-
geirthorst
-
gingvarsson
-
gillimann
-
gretarmar
-
bofs
-
muggi69
-
sverrirth
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
vild
-
heim
-
helgatho
-
hehau
-
drum
-
kht
-
fridabjarna
-
ingibjhin
-
ibb
-
fun
-
godaholl
-
stjornun
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
leifur
-
vrkristinn
-
reisubokkristinar
-
wonderwoman
-
peturmagnusson
-
ludvikludviksson
-
maddaman
-
bidda
-
iceland
-
ragnar73
-
robertb
-
salvor
-
sigurdurarna
-
joklamus
-
sigingi
-
siggisig
-
svanurmd
-
strandir
-
spurs
-
tara
-
nordurljos1
-
tryggvigislason
-
valdimarjohannesson
-
vilberg
-
vilhjalmurarnason
-
steinig
-
thorarinneyfjord
-
tbs
-
thorirniels
-
thorolfursfinnsson
Um bloggið
Gísli Tryggvason
Sá, sem vill, finnur leið; sá, sem vill ekki, finnur afsökun (arabískur málsháttur).
Athugasemdir
Það eru svona athugasemdir barna sem gleðja mann óendanlega. Mér finnst stundum sem skólakerfið hlúi ekki nægjanlega að skapandi frjórri hugsun. Með blogg hjá þér fer ég glaður út í daginn.
Sigurður Þorsteinsson, 4.5.2008 kl. 08:09
Já ég get tekið undir þetta með skapandi hugsun, hana þarf að rækta.
Rósa Harðardóttir, 4.5.2008 kl. 13:03
Væri ekki hægt að kalla þetta Staðfestingarveislu. Njótið dagsins !
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 4.5.2008 kl. 14:11
Eða bara nafnaveislu - en þetta er frábær athugasemd hjá dótturinni sem sýnir skynsemi barna.
ps. Hjá barnabarni mínu var boðið í nafnaveislu.
Kristín Dýrfjörð, 5.5.2008 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.