Brá ekkert smá!

Ég rétt náði í síðdegissólina á svölunum um sexleytið í [gær]kvöld enda vorið að koma. Svo var ég upptekinn við að sinna börnum og heimilisstörfum fram eftir kvöldi en leit óvænt út um gluggann á 12. tímanum.  Hugsunin minnti mig á atriði úr þáttaröðinni bandarísku, "West Wing." Ég hugsaði: "Hvað er að gerast, af hverju lét enginn mig vita?" Í uppáhaldsþáttaröðinni minni eru orðaskiptin eitthvað á þessa leið: "It's Christmas already?" - "Yeah, didn't you get the memo?"

 

Úti er nokkurra sentímetra jafnfallinn snjór.

 

Niðurstöður skoðanakönnunar um mótmæli gegn bensínverði verða birtar síðar í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband