Matadorpeningar; spilinu lokiđ?

Undanfariđ hafa ţeir sem vita betur og valdiđ hafa (eđa eiga ađ hafa annađ hvort eđa bćđi), beint eđa óbeint, veriđ ađ stađfesta međ orđum og gerđum ţađ sem mér hefur fundist alllengi. Mér hefur fundist eins og ég sé í Matadorspili. Vandinn viđ spiliđ, sem ég haft svo gaman af, er ađ ţađ sem mađur kaupir og á af peningum í Matador virkar ekkert utan leiksins.

 

Verra er ađ undanfariđ hefur mér ekki liđiđ eins og ég sé spilari; ég er bílinn! Einhverjir ađrir kasta teningunum.

 

Betra er hins vegar ađ ţessir ofangreindu - ţeir sem vita og ráđa - eru ekki bara búnir ađ átta sig á ţessu; ég sé á veffréttum (ekki véfréttum) og umfjöllun og öđrum teiknum undanfarna sólarhringa ađ ţeir (og sem betur fer í einhverjum tilvikum ţćr) ćtla ađ gera eitthvađ í ţessu. Mótleikarinn er mćttur. Ég vona ađ launafólk og neytendur fái innan tíđar ađ spila međ - en verđi ekki bara leiksoppar. 


mbl.is FME rannsakar árásir á krónuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband