Glöggt er gests augað

Fyrir þá sem skilja dönsku og hafa tíma og áhuga er hér að finna áhugaverðar umræður í danska ríkisútvarpinu í liðinni viku um ástæður og afleiðingar fjármálakreppunnar fyrir Íslendinga. M.a. er rætt við Dana á Íslandi og Íslendinga í Danmörku - þ.m.t. Halldór Ásgrímsson og þá skynsömu útvarpskonu Erlu Sigurðardóttur sem hefur búið í Danmörku í áratugi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband