Góđar fréttir frá Genfarvatni

Eins og ég vonađist til í byrjun síđustu viku stefnir nú loksins í árangur sem sé ásćttanlegur fyrir neytendur á Íslandi ţannig ađ dregiđ verđi úr tollavernd á landbúnađarvörum - neytendum til hagsbóta vegna lćgra vöruverđs eins og fréttin sýnir og hér er vikiđ ađ frá sjónarhóli bćnda, ţ.e.

 

ađ tollar verđi lćkkađir af innfluttum vörum og innflutningur auđveldađur, [...].

 

Ég hef nú reyndar borđađ kjúkling ţrjá daga í röđ en međ vćntanlegu samkomulagi yfir 150 ríkja í svonefndum Dohaviđrćđum tekst vonandi ađ lćkka verđ á kjúklingi og öđrum landbúnađarvörum.

 

Ţá er ţess ađ vćnta ađ fulltrúar neytenda verđi hafđir međ í ráđum eins og ađrir hagsmunaađilar viđ skilgreiningu undanţága eins og hér segir frá og hér er rakiđ:

 

Vegna ţess hversu tollalćkkunin kann ađ hafa mikil áhrif á Íslandi fá Íslendingar ásamt hinum tveimur EFTA-ţjóđunum, Norđmönnum og Svisslendingum, sérstaka undanţágu á Genfarfundinum sem heimilar ţeim ađ undanskilja allt ađ 6% vöruflokka frá fyrirhuguđum tollalćkkunum á innfluttum landbúnađarvörum.


mbl.is Líklegra en ekki ađ menn nái saman um nýjar Doha-tillögur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband