Viltu vita hvað hugtökin starfsstjórn, þjóðsstjórn, utanþingsstjórn o.fl. hugtök þýða?

Hér árétta ég skýringar í færslu hér að neðan á ýmsum mikilvægum hugtökum sem nú ber á góma, svo sem meirihlutastjórn, minnihlutastjórn, þingræðisstjórn, þjóðstjórn, utanþingsstjórn og starfsstjórn.


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Mjög þörf fræðsla, fréttamenn eru ekki einu sinni vissir um túlkun og ég veit ekki með alla þessa 63 sem eru á Alþingi.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.1.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Anna

Þakka fyrir þessa skýringu. Þetta ætti að kenna 16 ára unglingum í skólum. Of litið kennt um stjórmál og samfélag.

Anna , 28.1.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.