Ákveðni, ábyrgð og ánægja - ekki sjálfsánægja

Sk.hjukr.fr mbl.is Sem gamall blaðaljósmyndari (og reyndar fyrsti hirðljósmyndari núverandi heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir rúmum 20 árum) og sem fyrrverandi lögmaður hjúkrunarfræðinga (í tæp 7 ár mín sem framkvæmdarstjóri BHM) verð ég - líka sem talsmaður sáttaumleitunar og aðdáandi ákveðinna kvenna - að lýsa ánægju minni með þessa snilldarlega lýsandi fréttaljósmynd (höfundaréttur mbl.is); ákveðnin, ábyrgðin og ánægjan - en engin sjálfsánægja eða hroki - skín út úr þessum talskonum. Þetta er hið afgerandi augnablik sem sjálfur Henri Cartier Bresson hefði orðið stoltur af - eins og þjóðinni varð sjálfsagt létt; ég tek ekki efnislega afstöðu en mér létti mjög þó að ég sé ekki að fara að leggjast undir hnífinn, svo ég viti!


mbl.is Vaktakerfið dregið til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband