Gott mál; reykmerki geta líka falið í sér samráð

Sjá fyrstu tilmæli mín sem talsmanns neytenda fyrir tveimur árum - sem beindust að því að rjúfa hugsanlegt mynstur í verðlagningu á olíumarkaði; grundvöllur tilmælanna var sá sami og Samkeppniseftirlitið virðist nú byggja á: að óformlegt mynstur í verðlagningu á markaði og önnur „reykmerki“ geti falið í sér samráð, beint og óbeint. Sama hefur reyndar verið sagt um verðlagseftirlit; þess vegna hef ég í dag áréttað að þá afstöðu mína á heimasíðu embættisins að verðmerkingareftirlit er með því mikilvægasta sem gera þarf í netyendamálum um þessar mundir.


mbl.is Samkeppniseftirlitið fylgist með umræðu um verðhækkanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.