Spurningar og svr vegna tillagna talsmanns neytenda

Hr eru birt svr mn sem talsmanns neytenda hr neytendablogginu gr vi spurningum Sigurar M. Grtarssonar vegna tillagna minnaog tilmla um niurfrslu skulda neytendame gerardmi og samhengi eirravi arar hugmyndirog afstu mna til eirra:

Inngangur SMG:

Mr leikur forvotni a vita t hva nar hugmyndir ganga nkvmlega t og hvernig metur lagalega stu eirra, sem skulda vertrygg ln slenskum krnum. N hafa Hagsmunasamtk heimilanna tala eins og styjur eirra krfur en mr hefur snst af athugasemdum num annarri bloggsu a r hugnist eirra tgfa ekki og talar um mismunandi lkkun skulda eftir v hvernr menn tku lnin og eins og mig minnir ig hafa ora a einhvern veginn"eftir stasetningu bvarsblukrfunni. v vakna nokkrar spurningar hj mr.

Inngangur GT

akka r hugann og mlefnalegar spurningar, Sigurur, sem snir - eins og umfjllun n var blogginu - a hefur reynt a setja ig inn tillgur mnar og taka upplsta afstu til eirra. a er meira en hgt er a segja um marga sem hafa tali sr frt a tj sig um r opinberlega! Kjarninn er a mnar tillgur eru ekki efnislegar - um tiltekna niurfrslu ea rttu lausnina, fugt vi arar tillgur sem g hef heyrt; mnar tillgur lta einungis a mlsmefer vi a finna rtta ea sttanlega lausn.

Hr m lesa upphaflega frtt vefsu embttisins um fyrri tillguna - sem beindist a rkisstjrninni - og ar eru tenglar inn tarlega tillguna sjlfa eftir tdrtt r kjarnanum: http://talsmadur.is/Pages/55?NewsID=1038.

Hr er svo frtt um ara tgfu af gerardmstilmlum - til banka og annarra krfuhafa, sem eir eru a svara essa dagana - fjrum mnuum sar samt sambrilegum tenglum: http://talsmadur.is/Pages/55?NewsID=1080.

***
Spurning0.En hvar rkisstjrnin a finna peninga til a grea fyrir niurfrsluna? Hvar a hkka skatta og hvar a skera niur rkistgjld til a mta kostnai skattgreienda af slkri niurfrslu?

Svar

0. Hvergi; rki ekki a bla - heldur krfuhafar - veri fallist "niurfrslu," "afskriftir,"" leirttingu" ea "endurskipulagningu" skulda eins og etta hefur helst veri nefnt. Krfuhafar- .m.t. erlendir - hafa lna slenskum neytendum gegnum bankana (og sjlfsagt slandi og fyrirtkjum, sem er ekki minni lgsgu) of miki og me hpnum - og mrgum tilvikum lgmtum - htti af hlfu bankanna og annarra fjrmlafyrirtkja. Tap rkisins er v einungis sem krfuhafa, beins ea afleidds- eins og mr hefur veri bent kjlfar tillgu minnar.

Hafi rki tla a endurreisa bankana me efnahagsreikning nafnviri essara hpnu lnaeigna er hins vegar rtt a etta er " kostna" rkisins og skattgreienda en v hef g hvorki tra n teki a gilt - frekar en hinn mti og talnaglggi bloggari Vilhjlmur orsteinsson sem fullyrti frslu um daginn (sem tjir ig m.a. um) a krfur trsarvkinga lentu ekki rkinu; g sagi aeins a sama tti vi um krfur (einkum gengislnakrfur) hendur neytendum. Uppskar g reii Vilhjlms - sem sagist ur tla a kynna sr tillgur mnar og gefa lit sitt eim.

Svar mitt vi essari spurningu inni er v a g tel mr hvorki rtt n skylt a ra handhfum fjrveitingar- ea skattlagningarvalds heilt af essu tilefni.

Spurning 1. Styur krfu Hagsmunasamtaka heimilanna um a fra vsitlu neysluverst til vertryggingar og gengi myntkrfulna til janar 2008?

Svar

1.g hef reynt aforast a taka afstu - jkva ea neikva - til einstakra efnistillagna (HH sem annarra, svo sem Framsknarflokksins - a g hafi tali mig kninn til a svara bloggi nefnds Vilhjlms orsteinssonar, eins og hefur bent , a g hafi ekki veri fylgjandi flatri tillgu Framsknar) enda finnst mr g vera a fara fram r mr ar sem mlsmeferartillgur mnar ganga t fr a a hagsmunaailar ea arir hfir menn leggi til ea kvei gerardmi hina "rttu" lausn.

Tillgu um 1.1.08 sem vimiun hef g ekki teki skarpa afstu til en mr skilst a s dagsetning byggist almanaks- og efnisrkum sem mr finnast ekki langstt a g hafi vilja hafa meiri sveigju (ea parablu) spdmum mnum um rttlta niurstu - sbr. hsnisbluna sem hefur bent athugasemdum bloggi Vilhjlms orsteinssonar a g ahyllist.

Spurning 2. Telur a gerardmur eins og villt koma muni fyrst og fremst leggja til lkkun vertryggra lna slenskum krnum til eirra, sem keyptu sna fyrstu b baverblurunum 2004 til 2008 ea telur a ar yri um vtkari lkkun a ra?

Svar

2. J; a finnst mr ekki lklegt-auk gengistryggra barkaupalna ekki sur enda hafa au hkka mun meira (auk ess sem ar er beinlnis deilt um lgmti t fr settum lgum fr Alingi en ekki aeins rttmti og forsendubrest skv. skrum og skrum reglum).

g svara jtandi ar sem orar spurninguna sem "fyrst og fremst" en g vil , sem sagt, forast a gefa mr niurstuna sem gerardmur er betur fallinn til a leggja til ea kvea.

Spurning 3. Ef dmi er skoa fr janar 2000 til jl 2009 hefur vsitala neysluvers til vertryggingar hkka um 74% v tmabili en launavsitala hefur hkka um rm 90% og vsitala hsnisvers hfuborgarsvinu um rm 130%. Telur a gerardmur eins og villt setja upp muni kvara lkkun lns til aila, sem keypti b janar 2000 og tk til ess vertryggt ln, sem hann er enn me?

Svar

3. Varla; a.m.k. ekki eins mikla og eirra sem spyr um 2. tl., sbr. rk fyrri athugasemdum; eim mguleika sveigjanleika felst a mnu mati kosturinn vi mnar mlsmeferartillgur - en mti hefur veri bent a r gefi fri of flknum og gagnsjum lausnum en vi flknum vandamlum eigi vi einfaldar lausnir. hefur einnig veri bent va a hlutfallslegt tjn allra s hi sama h krnutlunni - en g tek undir me forsendunni spurningu inni a jafna megi v tjni t mti eignahkkun hsnisblunni ef tluglggir gerardmsmenn finna slku sta.

kjlfari hefur mr veri bent a taka yri tillit til vertryggra eigna skuldara (niurfrslu"ega").

Spurning 4. Telur a slkur aili tti mguleika mlskn ef hann fri t a stefna baknanum snum ea balnasji og krefist lkkunar lninuvegna forsendubrests.

Svar

4.(Skil spuninguna svo a hn vsi til aila skv. 3. tl.) J; mguleika en ekki eins mikla og eir sem tku gengisbundin ln. Slk ml eiga frekar heima plitskri lausn eins og fyrri gerardmstillagan minnir heldur en lagalegri eins og s sari ltur a. Svo er mguleikinn a taka til varna frekar en a skja ml me v a stefna! a kann a vera nsta skref ef ekkert gerist nstu viku.

Spurning 5. Hverja telur lklegustu niursuna ef fari verur a krfu Hagsmunasamtaka heimilanna og vsitala neysluvars til vertryggingar verur fr aftur til janar 2008 me lgum fr Alingiog einhver str eigandi vartryggra skuldabrfa, til dmis lfeyrissjur, fer ml vi rki vegan sns taps grunvelli eignarrttarkvis stjrnarskrrinnar?

Svar

5. Tap krfuhafans, t.d. lfeyrissjsins - einkum ef farnar vera elilegar og rttltar mlsmeferarleiir eins og g hef lagt til me tillgu minni um stjrnskipaan gerardm kjlfar eignarnms lok aprl og svo tilmlum lok gst um samningsbundinn gerardm. nnur mlsmefer kann a eiga vel vi - en enginn virist hafa lagt slkt til nema g; flestir einblna sna patent-efnisniurstu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Takk fyrir mjg frlega frslu um etta stra ml

Hlmfrur Bjarnadttir, 26.9.2009 kl. 14:14

2 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Eitt sem vantar etta svona egar g las etta yfir reyndar fljtheitum. N eru um 60% barlna vi balnasj. Bi lnai hann ekki eins h ln og bankarnir sem og a bankarnir lnuu oft ofan balnasjslnin. balnasji arf vntanlega a bta afskriftir og ert a halda vi fram a a kosti rki ekkert? Sem og Lfeyrisstjina?

Magns Helgi Bjrgvinsson, 26.9.2009 kl. 21:15

3 Smmynd: Dilbert

Afskriftir eru afskriftir. Eign er afskrifu, tpu. Ef a a bta einhverjum afskrift, er ekki um afskrift a ra. borgar annar fyrir ann sem stofnai til skuldarinnar. a a afskrifa etta. Rekstur sjsins verur annar eftir, og rengri en hann fr ekki 'btur'. Afskrift er afskrift.

Dilbert, 26.9.2009 kl. 23:32

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

g ver a leirtta hann Sigur. Hagsmunasamtk heimilanna hafa aldrei gefi t krfu a fra vsitlu til 1. janar 2008 ea a stilla gengistrygg ln vi 1. janar 2008. g hlt, eftir allan ann tma sem Sigurur M. Grtarsson hefur eytt a lesa frslur bloggsunni minni og a g tali n ekki um a skrifa endalausar langlokur sem g hef treka bent honum a ekki vri heil br , a hann vissi a minnsta kosti hverja krfur Hagsmunasamtaka heimilanna eru. Svo Sigurur geti n tta sig krfunum, eru r eftirfarandi varandi essi tv atrii:

1. Gengisbundnum lnum veri breytt vertrygg krnu ln fr lntkudegi. Afborganir og vextir veri endurreikna samrmi vi a.

2. Vertrygg ln (og ar me lka lnin li 1) fi sig 4% ak rlegar verbtur fr og me 1. janar 2008.

3. Atrii 2 veri fyrsta skrefi a afnema vertryggingu hsnislna.

Mia vi etta, er grunnurinn a spurningum 1 og 4 rangur. A tengja essar spurningar vi Hagsmunasamtk heimilanna er t htt, ar sem innihald spurninganna EKKERT skylt vi krfur HH. a er himinn og haf ar milli. etta eru aftur mti tillgur Borgarahreyfingarinnar slugu, en a eru engin tengsl milli Borgarahreyfingarinnar og HH.

Magns Helgi, baln voru um sustu ramt a upph rflega 1.400 milljara. sama tma voru hsnisln LS til heimilanna um 480 milljarar. Mr telst til a etta geri 34,3%, ekki 60%. arna munar ansi miklu. a er aftur rtt a tgefin hsbrf LS eru mun hrri ea eitthva nlgt 700 milljrum. stan fyrir v er a LS var binn a gefa t mjg miki af hsbrfum ur en bankarnir fru inn hsnismarkainn og flk fr a greia upp ln LS. Einnig er strhpur byggingaverktaka og fasteignaflaga me ln hj LS. au teljast ekki til hsnislna heimilanna.

g ver a viurkenna, a mr finnst t htt, a hr su tveir opinberir stuningsmenn Samfylkingarinnar (Magns og Sigurur), sem hafa fari mikinn bloggsum, m.a. hj mr, rugglega 8 mnui og eir fara eftir allan ennan tma rangt me stareyndir. tli mli s, a eir eru bnir a endurtaka rangfrslurnar svo oft, a eir haldi a r su sannleikur? Er mlstaur eirra svo veikur, a eir vera a afbaka sannleikann til a auka trverugleika eigin mlflutnings?

Marin G. Njlsson, 27.9.2009 kl. 01:30

5 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

g akka r greinarg svr vi spurningum mnum. g er eirrar skounar a ef niurfrslur skulda byggja ekki anna hvort gerardmi eins og leggur til ea dmsniursum r mlsknum eins og eim, sem Hagsmunasamtk heimilanna eru a standa fyrir, heldur einhlia lagaboi Alingis s htta a skattgreiendur fi kostnainn hausinn.

g er hins vegar ekki lgrimenntaur eins og en g tel samt a ef um eihlia lagabo fr Alingi s a ra a s nnast ruggt a skattgreiendur fi kostnainn hausinn a mestu ea llu leyti. a eina, sem gti komi veg fyrir a mikill kostnaur flli skattgreiendur eftir mlsknir lnveitenda vri ef Hstirttur tki a mestu ea llu leyti undir r varnir rkissjs a um forsendubrest hafi veri a ra og a r niurfellingar, sem Alingi hefi kvei vri sanngjrn leirtting vegna hans.

Mr leikur forvitni a vita hvort etta s rtt hj mr. Munu skattgreiendur f stran skell ef Alingi kveur me einhlia lagasetningu kvena niurfellingu hfustl lna og framhaldi af v fari lnveitendur ml grunvelli eignarrttarkvis stjrnarskrirnnar og niurstaa Hstarttar veri s a ekki hafi ori slkur forsendubrestur a a rttlti slka niurfellingu ea a minnsta kosti ekki v mli, sem Alingi kva?

Sigurur M Grtarsson, 27.9.2009 kl. 07:44

6 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

Marin. g bist forlts a hafa ekki fari nkvmlega rtt me tillgur Hagsmunhasamtaka heimilanna stuttri spurningu til talsmanns neytenda. Grunnrinn a v, sem g var a spyrja um sntst um a hvort lklegt s a gerardmur eins og talsmaur neytenda leggur til muni rskura niurfellingu lna h v lntkudegi ea hvort hann muni fyrst og fremst rskura niurfellingu til eirra, sem keyptu sna fyrstu b miri baverblunni. A v leytinu fer g rtt me tillgur HH a r taka ekkert tilit til ess. Nkvm tfrsla a ru leyti er aukaatrii.

A ru leyti kannast g ekki vi a "afbaka stareyndir" hvorki hr n bloggsu inni.

Sigurur M Grtarsson, 28.9.2009 kl. 17:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband